Matseðill

Matseðill fyrir október 2017

  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
2.-6. okt Soðinn fiskur, kartöflur og tómatar Val - Pizza og franskar Lax, kartöflur og soðið grænmeti Kjöt í Karrý Skyr, brauð og ávextir
9.-13. okt Karrýfiskréttur og gúrkur Pítur m. Hakki og grænmeti Steiktur fiskur, kartöflur og tómatar Snitsel, kartöflur, rauðkál og grænar baunir Grjónagrautur og brauð
16.-20. okt Plokkfiskur og rúgbrauð Hakk, spagettí og tómatar Soðinn fiskur, kartöflur og soðið grænmeti Kjúklingur, ofnbakaðar kartöflur og grænmeti Fiskisúpa og brauð
23.-27.okt Fiskibollur m. Kartöflum og gúrkum Tröllasúpa og brauð Lambalæri, kartöflur og eplasalat fiskur í ofni, hrísgrjón og salat Skyr, brauð
30.-31. okt Soðinn fiskur, kartöflur og soðið grænmeti Kjúklingasúpa og brauð      

Í leikskólanum er boðið upp á morgunverð, ávaxtastund, hádegisverð og nónhressingu. 

Morgunverður er framreiddur milli kl. 8:30-9:00. Boðið er upp á hafragraut og AB mjólk. Með morgunverð eru til skiptis ávextir, rúsínur, döðlur og kanill. Alltaf er boðið upp á lýsi með morgunmatnum. Á föstudögum er ristað brauð.

Hádegisverður er kl. 11:15 á yngri deild og 11:40 á eldri deild. Lagt er upp með að bjóða upp á einfaldan, hollan og góðan heimilismat. 

Nónhressing er kl. 14:45. Þá er boðið upp á brauð, hrökkkex, ávexti eða heimabakstur.  Mest af brauðinu er bakað í leikskólanum.

Í leikskólanum bjóðum við börnum upp á vatn með mat og mjólk með nónhressingu.