Matseðill Heiðarskóli

 

Í Heiðarskóla er boðið upp á morgunverð, ávaxtastund og  hádegisverð.

Desember matseðill 

 

Föstudagur 1. des: Skyr og brauð 

 

Mánudagur 4. des: Saltfiskur 

Þriðjudagur 5. des: Heimatilbúnar kjötbollur 

Miðvikudagur 6. des: Lambalæri með öllu 

Fimmtudagur: 7. des: Mexíkanskur plokkfiskur 

Föstudagur 8. des: Jógúrt og brauð 

 

Mánudagur 11. des: Fiskur í ofni 

Þriðjudagur 12. des: Matur að vali 6. bekkjar 

Miðvikudagur 13. des: Gufusoðinn fiskur 

Fimmtudagur 14. des: Kjúklingur og franskar 

Föstudagur 15. des: Grjónagrautur og brauð 

 

Mánudagur 18. des: Fiskibollur 

Þriðjudagur 19. des: Pylsur  

Miðvikudagur 20. des: Litlu jólin