Matseðill Heiðarskóli

 

Í Heiðarskóla er boðið upp á morgunverð, ávaxtastund og  hádegisverð.

Febrúar matseðill

Fimmtudagur 1. feb: Þorrablót

Föstudagur 2. feb: Grjónagrautur og afgangar af Þorramat

 

Mánudagur 5. feb: Gufusoðinn fiskur

Þriðjudagur 6. feb: Matur að vala 8. bekkjar

Miðvikudagur 7. feb: Karrýfiskréttur

Fimmtudagur: 8. feb: Snitsel

Föstudagur 9. feb: Jógúrt og brauð

 

Mánudagur 12. feb: Fiskibollur og rjómabollur

Þriðjudagur 13. feb: Salkjöt og baunir

Miðvikudagur 14. feb: Öskudagur

 

Þriðjudagur 20. feb: Heimatilbúnar kjötbollur

Miðvikudagur 21. feb: Ítalskur kjötréttur

Fimmtudagur: 22. feb: Gufusoðinn fiskur

Föstudagur 23. feb: Skyr og brauð

 

Mánudagur 26. feb: Næstursaltaður fiskur

Þriðjudagur 27. feb: Val - verðlaun fyrir matarsóunarverkefni

Miðvikudagur 28. feb: Steiktur fiskur